22.1.2009 | 14:18
Tækifæri á að stofna PBS stöð á Íslandi!
Nú er aldeilis tækifæri til að stofna PBS eða sambærilega sjónvarpsstöð á Íslandi
Sjónvarpsstöð á netinu, rekin á frjálsu framlagi frá fólkinu í landinu.
Hérna er linkur þar sem þið getið séð alvöru heimilda og fréttavinnu
http://www.pbs.org/wgbh/pages/frontline/
Sigmundur, ég skora á þig að fá Kompásmenn með þér og fleiri góða fréttamenn og taka þetta alla leið!
![]() |
Kompás lagður niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Raggi
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég held það væri ekki góð byrjun á fréttastöð fólksins að ráð Sigmund Erni... ekki ef sú stöð ætti að verða 4ða valdið (þar sem allir fjölmiðlar brugðust fyrir hrunið)
Gullvagninn (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 15:04
Já, þú færð þann merkilega heiður frá mér að þetta er í fyrsta sinn sem ég hef viljað leggja metnað í að svara bloggi eða einhverju af því tagi,
en mér finnst þetta alveg brilljant hugmynd hjá þér og ef Sigmundur Ernir myndi koma með óháðan frétta þátt sem væri sendur út á netinu eða það væri hægt að hala honum niður einhverstaðar frá væri það klárlega eitthvað sem ég væri tilbúinn til að eyða 30min á dag til að horfa á.
og ef ég vissi emailið hjá honum myndi ég klárlega CC'a þessu á hann og ég vona að einhver þarna úti sem kannast við hann rennir þessari hugmynd framhjá honum.
Fannar Már Sigurðsson (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.